Skrifstofuhúsnæði fyrir ríkisstofnanir í Vestmannaeyjum – Leiguhúsnæði
Þann 19. ágúst 2023 óskaði Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir f.h. ríkissjóðs eftir að taka á leigu húsnæði fyrir nokkrar ríkisstofnanir í Vestmannaeyjum.
Alls bárust 4 tilboð frá 4 aðilum.
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir hefur samþykkt að gengið verði til viðræðna við Vestmannaeyjabæ um húsnæði við Ægisgötu 2.
Leiga á grundvelli auglýsingarinnar er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr.a. liður 1. mgr. 11. gr.
FSRE þakkar þeim sem tóku þátt í markaðskönnuninni.
Verknúmer: 633 3502
Útboðsnúmer: 230813
Dagsetning ákvörðunar: 30.10.2023