Nýr Landspítali við Hringbraut - Meðferðarkjarni
Auglýsing fyrir fullnaðarhönnun meðferðarkjarna
Fjögur tilboð voru opnuð þann 25. júní 2015, frá eftirtöldum aðilum:
Röð |
Bjóðandi | Tilboð við opnun |
Hlutfall af kostn.áætlun |
---|---|---|---|
1. | Verkís - TBL |
kr. 1.563.430.000.- |
57,05% |
2. | Grænaborg | kr. 1.620.593.000.- |
59,13% |
3. |
CORPUS3 |
kr. 1.399.303.400.- |
51,06% |
4. | Mannvit hf. |
kr. 1.513.171.040.- |
55,22% |
Kostnaðaráætlun var kr. 2.740.500.000.- Öll tilboðin gerðu ráð fyrir lágmarks heildartímafjölda sem leyfður var samkvæmt útboðinu og er 80% af áætlun verkkaupa. Lægsta tilboðið var frá CORPUS3 og sé það reiknað út frá hámarkstímafjölda áætlunar verkkaupa, kemur í ljós að tilboðið er 64% af kostnaðaráætlun.
Verknúmer: 633 2003
Útboðsnúmer: 15804
Dagsetning ákvörðunar: 16.7.2015