Gullfoss, endurgerð stiga

Tilboð voru opnuð 27. maí 2015. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

Röð  Bjóðandi Tilboð við opnun  Hlutfall af
kostn.áætlun
Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostn.áætlun
 1.  Vörðufell ehf. 64.876.884.- 148,79% 64.876.779.- 148,79%
 2.  HK verktakar ehf. 83.771.135.- 192,13% 83.771.135.- 192,13%
 3.  Hagstál ehf. 98.066.565.- 224,91% 98.066.565.- 224,91%
 4.  Eyjablikk ehf. 137.943.056.- 316,37% 137.943.020.- 316,37%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 43.602.296.-

Öllum tilboðum var hafnað.

 

Verknúmer: 614 2129

Útboðsnúmer: 15844

Dagsetning ákvörðunar: 3.7.2015