Friðlandið við Gullfoss - Nýr stigi

Útboð nr. 20375

Tilboð voru opnuð 26. júlí 2016. Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

 Nr. Bjóðandi Tilboð við opnun Hlutfall af
kostn.áætlun
Tilboð eftir yfirferð Hlutfall af
kostn.áætlun
 1.  Vörðufell ehf. 58.756.009.- 113,48% 58.755.956.- 113,48%
 2. Myllan, stál og vélar ehf. 82.164.855.- 158,68% 82.164.864.- 158,68%

Fleiri tilboð bárust ekki.

Kostnaðaráætlun kr. 51.778.600.-

Tilboði verktakans Vörðufell ehf. var tekið þann 26. ágúst 2016.



Verknúmer: 614 2129

Útboðsnúmer: 20375

Dagsetning ákvörðunar: 26.8.2016