Skaftafell, fráveita - jarðvinna, fráveitulagnir og hreinsibúnaður
Tilboð í framkvæmdir við Skaftafell, fráveita - jarðvinna, fráveitulagnir og hreinsibúnaður, voru opnuð þann 30. september 2020.
Eftirfarandi tilboð bárust:
Bjóðandi | Tilboð við opnun | % af áætlun |
---|---|---|
Rósaberg ehf | 61.351.542,- | 105,8% |
Ístak hf | 70.591.914,- | 121,7% |
Kostnaðaráætlun | 58.013.500,- | 100,0% |
Framkvæmdasýsla ríkisins tilkynnti með tölvupósti þann 8. október að ákveðið hefði verið að taka tilboði Rósabergs ehf.
Verknúmer: 614 2138
Útboðsnúmer: 21225
Dagsetning ákvörðunar: 15.10.2020