Alþingi – Skólaþing
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE), kt. 510391-2259, fyrir hönd verkkaupa, (Alþingis, kt. 420169-2569), óska eftir tilboðum í verkið Alþingi Skólaþing. Verk þetta felur í sér framkvæmdir í kjallara og á 1. hæð Skúlahús Kirkjustræti 4 fyrir starfsemi Skólaþings. Einnig verður útbúið nýtt anddyri úr gleri við syðri glugga á götuhlið útbyggingar. Stærð verkefnis er u.þ.b. 257 m2 af 759,9 m² hússins og afmarkast við kjallara og 1. hæð þess.
Athugið að fyrirhugað er að halda vettvangsferð þann 16. apríl næstkomandi kl. 14.00
Nákvæm lýsing á eðli og umfangi þeirrar vöru/þjónustu sem óskað er eftir í þessu útboði er tilgreint í útboðsgögnum.
Um er að ræða almennt útboð að ræða eins og því er lýst í 2. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 (OIL) og grein 1.2.2 í ÍST 30:2012. Útboð þetta er aðeins auglýst innanlands.
Allar nánari upplýsingar um útboðið er að finna í útboðskerfi FSRE, TendSign.is.
Leiðbeiningar varðandi skráningu og skil tilboða er að finna á hér.
Athugið að þar sem útboðið er einungis auglýst innanlands er ekki hægt að leita að útboðinu á TendSign.is, smellu á Skoða meira til að finna útboðið
Beinn hlekkur á útboð er: https://tendsign.is/doc.aspx?ID=228341&B=wtMuB+p4aAAA
Útboðsnúmer: 6001026
Opnun tilboða: 5.5.2025