19. mars 2020

Afgreiðsla FSR lokar

Símsvörun með sama sniði og áður

Afgreiðsla FSR hefur lokað um óákveðinn tíma vegna Covid-19 faraldursins. 

Símsvörun verður áfram með sama móti, en einnig má benda á farsíma starfsmanna sem finna má hér á síðunni. Starfsmenn halda starfsemi stofnunarinnar áfram á heimavinnustöðvum.


Fréttalisti