Afgreiðsla FSR lokar vegna COVID-19
Afgreiðsla Framkvæmdasýslunnar verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sóttvarnarráðstafana sem tengjast COVID-19 faraldrinum.
Afgreiðsla Framkvæmdasýslunnar verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sóttvarnarráðstafana sem tengjast COVID-19 faraldrinum.
Viðskiptavinir geta áfram haft samband við starfsfólk í gegnum síma og tölvupóst, en á starfsmannalista má finna tengslaupplýsingar starfsfólks.