Ársskýrsla 2016 aðgengileg á vef FSR
Í ársskýrslunni er ársreikningur lagður fram ásamt því að farið er yfir helstu verkefni og nýjungar í starfi FSR á árinu 2016.
Þá er að finna stutta samantekt á fasteignum í ríkiseigu en samkvæmt 20. gr. laga um opinberar framkvæmdir heldur Framkvæmdasýslan utan um skráningu fasteigna í eigu ríkissjóðs.
Ársskýrsluna má finna hér.