18. september 2020

Ársskýrsla FSR er komin út

Kemur eingöngu út rafrænt í ár


Í ársskýrslu FSR fyrir árið 2019 kennir ýmissa grasa, þar er meðal annars fjallað um helstu verkefni ársins, starfsfólk lýsir helstu atburðum ársins, ársreikningur stofnunarinnar er birtur og fleira.

Ásskýrslan kemur eingöngu út með rafrænum hætti í ár, en nálgast má skýrsluna hér

Forsida_1600427434421


Fréttalisti