Ert þú arkitekt með skipulagshæfni?
Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) leitar að drífandi og framsýnum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi verkefnum á sviði opinberra framkvæmda, húsnæðisöflunar og tengdrar stefnumörkunar. Í boði eru fjölbreytt verkefni, sveigjanleiki í starfi og tækifæri til starfsþróunar hjá þekkingarstofnun í vexti.
Sjá nánar á Laus störf.