• Verdlaunahugmyndir

18. september 2017

Verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu og nýbyggingar á stjórnarráðsreitnum

Áformað er að kynna verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu á bak við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu og nýbyggingar fyrir öll önnur ráðuneyti á lóð ríkisins við Skúlagötu á aldarafmæli fullveldis Íslands 1. desember 2018.

Rætt var við Halldóru Vífilsdóttur, forstjóra Framkvæmdasýslunnar, um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 nýlega. Viðtalið er að finna á eftirfarandi slóð:

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fileid=VTV8CEB520E-FB8E-4220-9FDF-7087CA1B296B


Fréttalisti