Snjóflóðavarnargarðar nýtast til margs
Nýlega komst í fréttirnar að snjóflóðavarnargarður á Patreksfirði, þvergarður við Klif, gagnast einnig sem útikennslustofa fyrir nemendur í Grunnskólanum á Patreksfirði.
Nýlega komst í fréttirnar að snjóflóðavarnargarður á Patreksfirði, þvergarður við Klif, gagnast einnig sem útikennslustofa fyrir nemendur í Grunnskólanum á Patreksfirði.