20. ágúst 2014

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis heimsótti Fangelsið á Hólmsheiði

Föstudaginn 15. ágúst heimsótti Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis verkstað Fangelsisins á Hólmsneiði. Nefndin hafði þá einnig farið á Litla Hraun og á Sogn, þar sem Margrét Frímannsdóttir tók á móti þeim og kynnti starfsemi stofnunarinnar. 


Fréttalisti