Framkvæmdir við Fangelsið á Hólmsheiði í fullum gangi
Framkvæmdir við Fangelsið á Hólmsheiði eru í fullum gangi og er aðferðafræði BIM notuð við framkvæmdina. Á myndinni sést skjáskot af BIM líkani ásamt útveggjum, sem búið er að steypa.
Framkvæmdir við Fangelsið á Hólmsheiði eru í fullum gangi og er aðferðafræði BIM notuð við framkvæmdina. Á myndinni sést skjáskot af BIM líkani ásamt útveggjum, sem búið er að steypa.