30. júní 2014

Lokaúttekt við Þjónustumiðstöð Reykjavíkur við Spöngina 43 í Grafarvogi

Þann 19. júní síðastliðinn fór fram lokaúttekt við Þjónustumiðstöð Reykjavíkurborgar við Spöngina 43 í Grafarvogi. Lokaúttektin er liður í lokauppgjöri úr Framkvæmdasjóði aldraðra. 


Fréttalisti