10. júní 2014

17,5 milljónum úthlutað úr hönnunarsjóði

Úthlutað var úr hönnunarsjóði í annað skipti 3. júní síðast liðinn. Að þessu sinni hlutu 13 verkefni úthlutun upp á samtals 17,5 milljónir. 


Fréttalisti