Sýning að tillögum að skipulagi og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal
Tillögur um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal hafa verið til sýnis að Geysi. Nú er komið að höfuðborgarsvæðinu og verða tillögurnar sýndar almenningi á jarðhæð Perlunnar frá og með 23. maí í Perlunni.