Steinsteypudagurinn 2014
Steinsteypufélag Íslands heldur steinsteypudaginn 2014 föstudaginn 21. febrúar á Grand Hótel. Boðið verður upp á þétta dagskrá með öflugum fyrirlesurum og tekið á mörgum mikilvægum málum sem herja á byggingariðnaðinn í dag.
Dagskrá
08:30 Skráning og kaffisopi - Básar til sýnis
09:00 Setning - Kai Westphal, formaður Steinsteypufélags Íslands
Fræði & Vísindi
09:10 Alkalívirkni steinsteypu - Börge J. Wigum, Mannvit & Norstone
09:30 Framleiðslueftirlit með Petroscopi - Þorgeir S. Helgason, Petromodel
09:50 Fjaðurstuðull steinsteypu - Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Mannvit
10:10 Getur myglusveppur vaxið og dafnað á steinsteypu ? - Finnur Ingi Hermannsson, Efla
10:30 Kaffihlé
Gæði & Eftirlit
10:55 Opinbert eftirlit - Jón Guðmundsson, Mannvirkjastofnun
11:15 Gæði steinsteypu, frá teikningu í mót - Kai Westphal, Steypustöðin
11:35 Nýr Evrópustaðall um hönnun steinsteypuvirkja - Haukur J. Eiríksson, HÍ & Hnit
11:55 Ábyrgð fagaðila - Ingibjörg Halldórssdóttir, Mannvirkjastofnun
12:15 Hádegismatur
Skipulag & Framkvæmdir
13:15 Hús íslenskra fræða - Þórður Þorvaldsson, Hornsteinar
13:35 Elliðaárvogur - Rammaskipulag - Stefán Gunnar Thors, VSÓ & Helgi Bollason Thóroddsen, Kanon Arkitektar
13:55 Vaðlaheiðagöng - Oddur Sigurðsson, Geotek
14:15 Nemendaverðlaun- Afhending og kynning
14:45 Kaffihlé
Vistvænt & Steinsteypuverðlaunin
15:05 BREEAM, vottun fyrir betri byggingar - Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Vistbyggðaráð & Efla
15:25 CO2 upptaka í steypu / CO2 opptak i betong - Knut Kjellsen, Norcem
15:45 Passív hús - Þórhildur Kristjánsdóttir, Sintef
16:05 BREEAM & Steinsteypa - Ólafur H. Wallevik, Nýsköpunarmiðstöð Íslands & HR
16:25 Steinsteypuverðlaunin 2013 - Umsjón Þorbjörg Hólmgeirsdóttir, Mannvit
16:45 Ráðstefnulok - Kai Westphal, formaður Steinsteypufélags Íslands
Léttar veitingar í ráðstefnulok
Skráning á steinsteypufelag@steinsteypufelag.is fyrir 18.febrúar
Dagskrá Steinsteypudags 2014 til útprentunar