• Stofnun ársins

2. júní 2014

Stofnun ársins 2014

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2014 á vegum Stéttarfélaga í almannaþjónustu. 

Niðurstöður úr könnuninni Stofnun ársins 2014 á vegum Stéttarfélaga í almannaþjónustu var kynnt í Hörpu þann 22. maí. Stofnanir ársis eru þrjár, hver í sínum stærðarflokki. Stór stofnun, með fleiri en 50 starfsmenn, meðalstór stofnun, með starfsmenn á bilinu 20-49 og lítil stofnun með starfsmenn færri en 20. Sigurvegararnir í ár eru Sjálfsbjargarheimilið, í flokki stórra stofnana, Ein
Hástökkvarinn í ár er Sýslumaðurinn á Blönduósi, en stofnunin hækkaði sig um heil 43 sæti. Framkvæmdasýsla ríkisins er í 10. sæti í flokki meðalstórra stofnanna og í 19. sæti yfir allar stofnanir. Hér má nálgast skýrsluna í heild sinni. 


Fréttalisti