• Utbodsthing2019

17. janúar 2019

Skráning á Útboðsþing Samtaka Iðnaðarins í fullum gangi

Það styttist í hið árlega Útboðsþing Samtaka iðnaðarins þar sem fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila eru kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins.

Útboðsþingið verður haldið á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 24. janúar 2019 klukkan 13-17. 

Hægt er að skrá sig hér

Dagskráin er eftirfarandi:


  • Setning – Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
  • Reykjavíkurborg – Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
  • Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu – Hrafnkell Á. Proppé, svæðisskipulagsstjóri höfuðborgarsvæðisins
  • Veitur – Inga Lind Valsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar
  • Landsvirkjun – Gunnar Guðni Tómasson, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs
  • Landsnet – Unnur Helga Kristjánsdóttir, yfirmaður verkefnastjórnunar framkvæmda
  • Orka náttúrunnar – Marta Rós Karlsdóttir, forstöðumaður tækniþróunar
  • Faxaflóahafnir – Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri Faxaflóahafna
  • ISAVIA – Maren Lind Másdóttir, deildarstjóri farangurskerfa, tækni- og eignasvið Keflavíkurflugvallar
  • Vegagerðin – Óskar Örn Jónsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar
  • Framkvæmdasýsla ríkisins – Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri


Fréttalisti