• Steinsteypudagurinn á vegum Steinsteypufélags Íslands

27. febrúar 2018

Steinsteypudagurinn 2018

Hinn árlegi Steinsteypudagur á vegum Steinsteypufélags Íslands verður haldinn föstudaginn 9. mars 2018 á Grand Hótel kl. 12.30-17.00.

Dagskrá

  • 12.30 Skráning - Básar til sýnis
  • 13.00 Setning
  • 13:10 Staða byggingarrannsókna á Íslandi / Norrænt samstarf - Ólafur Wallevik, NMÍ
  • 13.30 i-Tec milliveggjakerfi úr léttsteypu - Stefán Vignisson og Barði Kárason, Thermo Tec
  • 13.50 Truck mix simulations - Jón Elvar Wallevik, NMÍ
  • 14.10 Viðhald vita - Ingvar Hreinsson, Vegagerðin
  • 14.30 Basalt einingar - Anna Sigríður Jóhannsdóttir, VA arkitektar og Halldór Daðason, Verkís
  • 14.50 Kaffihlé
  • 15.10 Cityringen - stækkun á neðanjarðarlestarkerfi Kaupmannahafnar. Yfirlit og kröfur til steinsteypu - Jón Axel Jónsson
  • 15.30 Að brúa bilið - Guðrún Þóra Garðarsdóttir, Vegagerðin
  • 15.50 Marshallhúsið - Steinþór Kárason, Kurt og Pí
  • 16.10 Ráðstefnulok - Pétur Jóhann
  • 16.30 Léttar veitingar
  • Skráningargjald: 15.000 kr.
  • Nemagjald: Frítt, hámark 40 nemendur (nemagjald 2018 er í boði)
  • Básar: 50.000 kr.

Skráning fer fram í gegnum Facebook-síðu Steinsteypufélagsins eða á www.steinsteypufelag.is 


Fréttalisti