• Logo-an-texta_1620832810495

18. maí 2021

Ríkiseignir óska eftir sumarstarfsmönnum

Við leitum að tveirmur sumarstarfsmönnum. Einum sem er í námi sem tengist umhverfisstjórnun og öðrum sumarstarfsmanni á skrifstofu rekstrar- og fjármála. 

Við leitum að sumarstarfsmanni sem er í námi sem tengist umhverfisstjórnun. Starfið felst m.a. í:

  • aðkomu að mótun stefnu í umhverfis- og loftslagsmálum
  • mótun verklags við vistferlisgreiningar
  • úrgangsstjórnun framkvæmda.

Sjá auglýsingu hjá Vinnumálastofnun. 

Við leitum að sumarstarfsmanni á skrifstofu rekstrar og fjármála. Starfið felst m.a. í:

  • vinnu við frágang skjalasafns,
  • skönnun og skráningu í skjalakerfi.

Sjá auglýsingu hjá Vinnumálastofnun. 

 


Fréttalisti