Lög, reglugerðir og starfsreglur
Helstu lög sem varða starfsemi FSRE
- Lög um skipan opinberra framkvæmda nr. 84/2001
- Ábúðarlög nr. 80/2004
- Jarðalög nr. 81/2004
- Lög um opinber fjármál nr. 123/2015
- Lög um opinber innkaup nr. 120/2016
Helstu reglugerðir sem varða starfsemi FSRE
- Byggingarreglugerð nr. 112/2012
- Reglugerð um skipulag opinberra framkvæmda nr. 715/2001
- Reglugerð um ráðstöfun og öflun eigna ríkisins nr. 892/2024
- Reglugerð um auglýsingu innkaupa á útboðsvef, viðmiðunarfjárhæðir vegna opinberra innkaupa og innkaup samkvæmt samningi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um opinber innkaup nr. 904/2016
- Reglugerð um fyrirkomulag innkaupa ríkisins nr. 895/2024
Helstu reglur sem varða starfsemi FSRE
- Verklagsreglur um tilhögun frumathugunar, áætlunargerðar og verklegar framkvæmdir við opinberar framkvæmdir (stjornarradid.is)
- Reglur um fyrirkomulag skilamats (stjornarradid.is)
- Starfsreglur samstarfsnefndar um opinberar framkvæmdir (SOF)
- Reglur um afgjöld fyrir afnot af landi í eigu ríkissjóðs
- Reglur um ráðstöfun ríkisjarða
- Reglur um veitingu veðleyfa
- Verklagsreglur um sölu sumarhúsalóða, íbúðarlóða og spildna í eigu ríkisins