Húsnæðismál - Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
- Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 633 0091
- Verkefnastjóri: Róbert Jónsson
- Tímaáætlun: Afhending húsnæðis: Fyrri hluti í nóvember 2016 og seinni hluti í desember 2016.
Um verkefnið
FSR sér um öflun húsnæðis fyrir ráðuneyti og stofnanir ríkisins.
Þann 1. janúar 2015 voru embætti sýslumannsins í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði sameinuð í eitt embætti, Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu. Auglýst var eftir nýju húsnæði fyrir embættið í lok árs 2015 og varð Hlíðasmári 1 fyrir valinu.
Verkefnastjóri gefur nánari upplýsingar um verkefnið.