Persónuvernd - nýtt húsnæði fyrir stofnunina
- Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Staða: Öflun húsnæðis
- Verkefnisnúmer: 633 0125
- Verkefnastjóri: Vífill Björnsson
Um verkefnið
FSR var falið í september 2017 að vinna að frumathugun, þarfagreiningu og húsrýmisáætlun vegna öflunar húsnæðis fyrir Persónuvernd, en til stendur að selja núverandi húsnæði stofnunarinnar að Rauðarárstíg 10, Reykjavík.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.