Ofanflóðavarnir Eskifirði - Lambeyrará
- Staða: Í áætlunargerð
- Verkefnisnúmer: 633 1712
- Verkefnastjóri: Sigurður Hlöðversson
Um verkefnið
Um er að ræða krapaflóðsvarnir í og við farveg Lambeyrarár á Eskifirði. Frumathugun hefur farið fram og EFLA verkfræðistofa vinnur við verkhönnun verkefnisins (janúar 2018).