Laufásvegur 72 - Gestahús forseta Íslands - Utanhússviðgerðir
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 501 0050
- Verkefnastjóri: Ármann Óskar Sigurðsson
- Tímaáætlun: Áætluð verklok eru í október 2018
Um verkefnið
Um er að ræða utanhússviðgerðir á gestahúsi forseta Íslands samkvæmt tillögum verkfræðistofunnar Mannvits hf. Hlutverk FSR er að hafa umsjón með gerð útboðsgagna, bjóða verkið út og hafa umsjón og eftirlit með verkframkvæmd.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri.