Barnaverndarstofa - húsnæði fyrir meðferðarheimili
- Verkkaupi: Stofnanir
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 607 0010
- Verkefnastjóri: Ástríður Eggertsdóttir
- Tímaáætlun: Áætluð verklok eru á þriðja ársfjórðungi 2022
Um verkefnið
Verkefnið felst í umsjón með áætlunargerð og verklegri framkvæmd (alútboð). Eldra verknúmer er 633 0101.
Staðsetning verkefnis er Vífilsstaðaháls í Garðabæ.
Verkkaupi er Barnaverndarstofa og félagsmálaráðuneytið.