Leiguhúsnæði fyrir ríkislögmann
- Verkkaupi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið
- Staða: Verkefni lokið
- Verkefnisnúmer: 633 0202
- Verkefnastjóri: Róbert Jónsson
Verkefnið er fólgið í að auglýsa eftir húsnæði fyrir ríkislögmann, samningagerð vegna húsnæðis og hafa eftirlit með breytingum á nýju húsnæði. Eftirlitið felst í að halda fundi með verkkaupa og leigusala, rýna teikningar og önnur gögn, halda verkfundi og skrifa fundargerðir, gera úttektir á húsnæðinu og vera með eftirfylgni við verkefnið.