Fasteignasala og leiga
FSRE annast það hlutverk að bjóða fasteignir, jarðir og aðrar eignir í eigu ríkissjóðs til sölu
Sala fasteigna, jarða og lóða
Allar fasteignir og jarðir eru auglýstar í fjölmiðlum. Fylgjast má með fasteignaauglýsingum á fasteignavef Morgunblaðsins og Vísis. | Fasteignir til sölu |
Til að bjóða í fasteign þarf að skila inn kauptilboði. | Senda kauptilboð |
Aðrar jarðir en þær sem eru í auglýsingu eru ekki til sölu.
Leiga jarða og lóða
Allar jarðir og lóðir sem eru lausar til útleigu eru auglýstar á þessari síðu og í fjölmiðlum.