Markaðskönnun – fyrir tímabundið húsnæði fyrir lögregluna á Suðurnesjum

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, kt. 510391-2259, f.h. Ríkiseigna, kt. 690981-0259 óskar eftir að taka á leigu vinnurými og starfsmannaaðstöðu sem standa skal tímabundið á lóð lögreglunnar á Suðurnesjum við Hringbraut 130, Reykjanesbæ. Óskað er eftir tilboðum í leigufjárhæð sem miða við 3 ára leigusamning og 5 ára leigusamning. Húsnæðið skal afhendast fullbúið og tilbúið til notkunar í apríl/maí 2025 eða fyrr.

Áhugasamir skulu senda tilboð sín og upplýsingar á netfangið geirmundur.j.hauksson@fsre.is

Skilafrestur eigi síðar en 23. október 2024 kl. 12:00

Um er að ræða markaðskönnun, leigutaki áskilur sér rétt til að ganga að leigu á húsnæði sem uppfyllir kröfur þessarar könnunar. Leigutaki er ekki skuldbundinn af markaðskönnun þessari.

Hér í viðhengjum/hlekkjum er að finna ítargögn með þessari markaðskönnun.

Markadskonnun-v-Hringbrautar-130-Reykjanesbae-sept-2024

Framkvaemdalysing

Aðaluppdrættir:

A-101_A-102_A-103_-_Stimplad_tensio

Séruppdrættir:

A-301-1

A-302

A-303

A-304

A-305

A-501-1

A-502

A-503

Bunadartafla-Logreglan-2024-09-25_TFB

F-102-1

Tilbodsskra-Logreglan_TimabundidHusnaedi 

 

Útboðsnúmer: V24-0067

Opnun tilboða: 23.10.2024