Fréttir (Síða 9)

Fyrirsagnalisti

20. ágúst 2021 : Tilboð óskast í íbúðarhús í Sælingsdal 2

Um er að ræða fyrrum íbúðarhús ríkisjarðarinnar, Sælingsdalur í Dalabyggð, sem boðið er til sölu á sér 10.856 fermetra leigulóð, sem fengið hefur nafnið, Sælingsdalur 2. Nánar tiltekið, er um að ræða 192 fermetra einbýlishús, með sambyggðum 33 fermetra bílskúr, byggt árið 2007, úr timbri á steyptar undirstöður.

Lesa meira

16. ágúst 2021 : Fornleifagröftur við norðanverðan Seyðisfjörð varpar ljósi á skriðuföll liðinna alda

Í aðdraganda framkvæmda við varnargarða í norðanverðum Seyðisfirði hefur staðið yfir viðamikil rannsókn á fornleifum á svæði sem fer undir garðana. Uppgötvanir fornleifafræðinga varpa ljósi á þúsund ára búsetu undir fjallinu Bjólfi, sem ekki hefur alltaf verið sældin ein. Framkvæmdir við garðana hefjast nú síðsumars.

Lesa meira
Síða 9 af 9

Fréttalisti