Fréttir (Síða 6)

Fyrirsagnalisti

1. september 2022 : Markaðsaðilar buðu fram 240 þúsund fermetra skrifstofuhúsnæðis

Í júní lagði FSRE upp í markaðskönnun á framboði skrifstofuhúsnæðis. Niðurstöður könnunarinnar liggja nú fyrir.

Lesa meira

26. ágúst 2022 : Gamla hæstaréttarhúsinu verði breytt í funda- og móttökuaðstöðu

Undanfarið hefur verið til skoðunar að bygging Hæstaréttar við Lindargötu verði breytt í funda og mótttökuaðstöðu, sem tengjast muni Arnarhvoli. 

Lesa meira

12. ágúst 2022 : Litla-Hraun: Betri aðstaða til betrunar

Í vikunni hófust fjögur teymi arkitekta, verkfræðinga og annarra hönnuða handa við að hanna umfangsmiklar breytingar á aðstöðu fangelsisins á Litla-Hrauni. 

Lesa meira

29. júlí 2022 : Samningar um hjúkrunarheimili á Höfn í höfn

Nú hillir undir að framkvæmdir við byggingu hjúkrunarheimilis á Höfn hefjist.

Lesa meira

17. júlí 2022 : Kraftur í framkvæmdum á Klaustri og Hellissandi

Mikill gangur er nú í framkvæmdum við húsnæði Snæfells- og Vatnajökulsþjóðgarða á Hellissandi og á Kirkjubæjarklaustri.

Lesa meira

24. júní 2022 : Tæplega 600 hjúkrunarrými í vinnslu hjá FSRE

582 hjúkrunarrými eru nú í undirbúningi eða byggingu hjá Framkvæmdasýslunni - Ríkiseignum. Heimilin verða afhent eigendum sínum á árabilinu 2022-2027.

Lesa meira

21. júní 2022 : FSRE leitar að allt að 20 þúsund fermetrum skrifstofuhúsnæðis

Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir hefur auglýst markaðskönnun þar sem leitað er að allt að 20 þúsundum fermetra skifstofuhúsnæðis til leigu fyrir ýmsar stofnanir ríkisins. Húsnæðið þarf að vera miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og liggja vel við helstu samgönguæðum.

Lesa meira

9. júní 2022 : Nýjungar í innkaupum á opinberum framkvæmdum kynntar á Grand hótel

FSRE kynnti nýjar leiðir í innkaupum á opinberum framkvæmdum á ráðstefnu sinni á Grand hótel sem fram fór í morgun. Ráðstefnuna sóttu gestir úr byggingageiranum og stjórnsýslunni.

Lesa meira

2. júní 2022 : FSRE heldur ráðstefnu um nýjar leiðir í uppbyggingu opinberrar aðstöðu

FSRE býður aðilum í byggingageiranum til ráðstefnu fimmtudaginn 9. júní á Grand Hótel. Fjallað verður um nýjar leiðir í innkaupum á þjónustu byggingageirans. Sérstakur gestur ráðtefnunnar er Jonni Laitto frá Senaatti í Finnlandi.

Lesa meira

2. maí 2022 : Opinn fundur um réttindamál í byggingariðnaði

Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir, Samtök iðnaðarins og Hús fagfélaganna boða til málþings og vinnustofu um réttindamál í byggingariðnaði fimmtudaginn 5. maí í Hörpu kl. 9-12. 

Lesa meira

25. apríl 2022 : Samningur um lóð fyrir húsnæði viðbragðsaðila undirritaður

Ríki og borg hafa undirritað samning um lóð fyrir nýja björgunarmiðstöð, sem áætlað er að verði um 26 þúsund fermetrar. Lóðin liggur á milli Kleppsspítala og Holtagarða.

Lesa meira

12. apríl 2022 : 80 þúsund fermetrar í byggingu og á döfinni hjá FSRE í Reykjavík

Á fundi Reykjavíkurborgar – Athafhaborgin 2022 í síðustu viku, kynnti Þröstur Söring framkvæmdastjóri hjá FSRE yfirstandandi og fyrirhugaðar framkvæmdir á vegum stofnunarinnar í Reykjavík.

Lesa meira
Síða 6 af 9

Fréttalisti