Eldri fréttir FSR (Síða 17)

14. júní 2017 : Fasteignir í ríkiseigu

Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2017 á vef FSR

Lesa meira

13. júní 2017 : Ársskýrsla 2016 aðgengileg á vef FSR

Í ársskýrslunni er ársreikningur lagður fram ásamt því að farið er yfir helstu verkefni og nýjungar í starfi FSR á árinu 2016.

Lesa meira

8. júní 2017 : Breytingum innanhúss og þakendurnýjun á byggingu nr. 130, Keflavíkurflugvelli, lýkur í sumar

Bygging nr. 130, sem er innan öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar, er stjórnstöð samþætts loftvarnakerfis NATO hér á landi.

Lesa meira

2. júní 2017 : Togpróf fyrir steypu í snjósöfnunargrind á Patreksfirði

Framkvæmdir fyrir ofan fjallið Brellur á Patreksfirði eru í fullum gangi þar sem setja á tvær 120 m langar snjósöfnunargrindur og fimm vindkljúfa.

Lesa meira

24. maí 2017 : Uppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað

Efni í snjósöfnunargrindur, vindkljúfa og vinnubúðir var híft upp með þyrlu á fjallið fyrir ofan Brellur á Patreksfirði á sunnudaginn.

Lesa meira

10. maí 2017 : Stefnt er að útboði Húss íslenskra fræða í sumar

Stefnt er að útboði verklegrar framkvæmdar Húss íslenskra fræða í sumar og að framkvæmdir hefjist í haust. Verklok eru áætluð árið 2020. Byggingin mun rísa á lóð nr. 5 við Arngrímsgötu. Byggingin verður þrjár hæðir og kjallari, um 6.500 fermetrar, auk um 2.200 fermetra opinnar bílageymslu. 

Lesa meira

27. apríl 2017 : Ný viðbygging vígð við Fjölbrautaskóla Suðurlands

Hinn 14. mars sl. var ný viðbygging við verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands vígð við formlega athöfn en auk viðbyggingarinnar voru gerðar umfangsmiklar endurbætur á eldra verknámshúsinu Hamri.

Lesa meira

19. apríl 2017 : Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur hefur fengið nafnið „Veröld – hús Vigdísar“

Tilkynnt var um úrslit í samkeppni um nafn nýbyggingar fyrir kennslu í erlendum tungumálum (stofnun Vigdísar Finnbogadóttur) við athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands í gær 18. apríl. Húsið hlaut nafnið „Veröld - hús Vigdísar“.

Lesa meira

3. mars 2017 : Hefur þú áhuga á að vinna í krefjandi umhverfi ?

Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsir eftir verkefnastjóra útgáfu- og upplýsinga og verkefnastjóra mannvirkja.

Lesa meira

21. febrúar 2017 : Þjóðskjalasafn Íslands - Hús 5

Framkvæmdasýsla ríkisins stefnir að því að bjóða út framkvæmdir við endurgerð húss 5 á Þjóðskjalasafni Íslands í lok mars eða byrjun apríl.

Lesa meira

26. janúar 2017 : Útboðsþing 2017

Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi föstudag 27. janúar kl. 13.00 - 16.40. Að þinginu standa Samtök iðnaðarins, Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki, félag verktaka.

Lesa meira
Síða 17 af 24

Fréttalisti