Eldri fréttir FSR (Síða 17)
Fasteignir í ríkiseigu
Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2017 á vef FSR
Lesa meiraÁrsskýrsla 2016 aðgengileg á vef FSR
Í ársskýrslunni er ársreikningur lagður fram ásamt því að farið er yfir helstu verkefni og nýjungar í starfi FSR á árinu 2016.
Breytingum innanhúss og þakendurnýjun á byggingu nr. 130, Keflavíkurflugvelli, lýkur í sumar
Bygging nr. 130, sem er innan öryggissvæðis Keflavíkurflugvallar, er stjórnstöð samþætts loftvarnakerfis NATO hér á landi.
Lesa meiraTogpróf fyrir steypu í snjósöfnunargrind á Patreksfirði
Framkvæmdir fyrir ofan fjallið Brellur á Patreksfirði eru í fullum gangi þar sem setja á tvær 120 m langar snjósöfnunargrindur og fimm vindkljúfa.
Lesa meiraUppsetning snjósöfnunargrinda og vindkljúfa á Patreksfirði fer vel af stað
Efni í snjósöfnunargrindur, vindkljúfa og vinnubúðir var híft upp með þyrlu á fjallið fyrir ofan Brellur á Patreksfirði á sunnudaginn.
Lesa meiraStefnt er að útboði Húss íslenskra fræða í sumar
Stefnt er að útboði verklegrar framkvæmdar Húss íslenskra fræða í sumar og að framkvæmdir hefjist í haust. Verklok eru áætluð árið 2020. Byggingin mun rísa á lóð nr. 5 við Arngrímsgötu. Byggingin verður þrjár hæðir og kjallari, um 6.500 fermetrar, auk um 2.200 fermetra opinnar bílageymslu.
Lesa meiraNý viðbygging vígð við Fjölbrautaskóla Suðurlands
Hinn 14. mars sl. var ný viðbygging við verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands vígð við formlega athöfn en auk viðbyggingarinnar voru gerðar umfangsmiklar endurbætur á eldra verknámshúsinu Hamri.
Lesa meiraStofnun Vigdísar Finnbogadóttur hefur fengið nafnið „Veröld – hús Vigdísar“
Tilkynnt var um úrslit í samkeppni um nafn nýbyggingar fyrir kennslu í
erlendum tungumálum (stofnun Vigdísar Finnbogadóttur) við athöfn í
Hátíðasal Háskóla Íslands í gær 18. apríl. Húsið hlaut nafnið „Veröld -
hús Vigdísar“.
Hefur þú áhuga á að vinna í krefjandi umhverfi ?
Framkvæmdasýsla ríkisins auglýsir eftir verkefnastjóra útgáfu- og upplýsinga og verkefnastjóra mannvirkja.
Lesa meiraÞjóðskjalasafn Íslands - Hús 5
Framkvæmdasýsla ríkisins stefnir að því að bjóða út framkvæmdir við endurgerð húss 5 á Þjóðskjalasafni Íslands í lok mars eða byrjun apríl.
Lesa meiraÚtboðsþing 2017
Útboðsþing verður haldið á Grand Hótel Reykjavík næstkomandi föstudag 27. janúar kl. 13.00 - 16.40. Að þinginu standa Samtök iðnaðarins, Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki, félag verktaka.
Lesa meiraFangelsið á Hólmsheiði tilnefnt til European Union Prize for Contemporary Architecture – Mies van der Rohe Award.
Fangelsið á Hólmsheiði hefur hlotið tilnefningu til European Union Prize for Contemporary Architecture – Mies van der Rohe Award
Lesa meira