Eldri fréttir FSR (Síða 16)

6. október 2017 : Embætti forstjóra FSR laust til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 23. október 2017

Lesa meira

26. september 2017 : Nýbygging hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árborg

Niðurstaða hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimilið mun liggja fyrir um miðjan október 2017 Lesa meira

20. september 2017 : Snjóflóðamannvirki vígð í Neskaupstað

Þriðjudaginn 19. september voru snjóflóðamannvirki á Tröllagiljasvæðinu í Neskaupstað vígð. 

Lesa meira

18. september 2017 : Verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu og nýbyggingar á stjórnarráðsreitnum

Áformað er að kynna verðlaunahugmyndir um nýja skrifstofubyggingu á bak við stjórnarráðshúsið í Lækjargötu og nýbyggingar fyrir öll önnur ráðuneyti á lóð ríkisins við Skúlagötu á aldarafmæli fullveldis Íslands 1. desember 2018.

Lesa meira

15. september 2017 : Vígsla varnargarða og stoðvirkja í Tröllagili í Neskaupstað

Þriðjudaginn 19. september nk. kl. 16.00 verða varnargarðar og stoðvirki í Tröllagili í Neskaupstað vígð við formlega athöfn við minningarreitinn um snjóflóðið í Neskaupstað. Lesa meira

12. september 2017 : Upplýsingablöð mannvirkis við vígslu

FSR tók upp þann sið árið 2016 að gefa út einblöðung við vígslu mannvirkis, svokallað upplýsingablað mannvirkis.

Lesa meira

10. ágúst 2017 : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki undirritaður

Ráðgjafarsamningur um nýtt skrifstofuhúsnæði fyrir Byggðastofnun á Sauðárkróki, Sauðármýri 2, var undirritaður í gær.

Lesa meira

8. ágúst 2017 : Ráðgjafarsamningur um nýbyggingu fyrir Alþingi undirritaður

Í ágústbyrjun var ráðgjafarsamningur um nýja skrifstofubyggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit undirritaður af fulltrúum Alþingis og Studio Granda.

Lesa meira

19. júlí 2017 : „Free-seating“ vinnuumhverfi hjá Sjúkratryggingum Íslands

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, og Bergþór Jónsson, framkvæmdastjóri Vínlandsleiðar ehf., skrifuðu undir húsaleigusamning í gær.

Lesa meira

6. júlí 2017 : Handbók EU BIM Task Group er komin út

Í handbókinni er að finna stefnumarkandi leiðbeiningar fyrir innleiðingu á BIM (Building Information Modelling) í opinberum framkvæmdum.

Lesa meira

5. júlí 2017 : Framkvæmdir við snjóflóðavarnir á Siglufirði

Nú standa yfir framkvæmdir við snjóflóðavarnir yfir byggðinni á Siglufirði, uppsetning stoðvirkja, 3. áfangi.

Lesa meira

20. júní 2017 : Tveir nýir starfsmenn hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig tvo nýja verkefnastjóra, Örnu Björk Jónsdóttur og Vífil Björnsson.
Lesa meira
Síða 16 af 24

Fréttalisti