Eldri fréttir FSR (Síða 24)

7. febrúar 2014 : Nýtt 60 íbúða hjúkrunarheimili í Hafnarfirði

Í Hafnarfirði er í hönnun nýtt 60 íbúða hjúkrunarheimili við Hádegisskarð 1.

Lesa meira

3. febrúar 2014 : Verksamningur undirritaður vegna Fangelsisins á Hólmsheiði

Föstudaginn 31. janúar 2014 var undirritaður verksamningur milli innanríkisráðuneytisins og Íslenskra aðalverktaka hf. vegna verklegrar framkvæmdar Fangelsis á Hólmsheiði, hús og lóð.

Lesa meira

24. janúar 2014 : FSR í samstarfi við EHÍ með námskeið í BIM

FSR í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands verða með morgunfundi um aðferðafræði BIM í febrúar og í framhaldi af því með námskeið. BIM stendur fyrir Building Information Modelling eða upplýsingalíkön mannvirkja.

Lesa meira

17. janúar 2014 : Grunnur Húss íslenskra fræða notaður í verkefni HÍ

Nemendur í setlagafræði við jarðvísindadeild Háskóla Íslands hafa notað grunn Húss íslenskra fræða til æfinga síðast liðið haust.

Lesa meira
Síða 24 af 24

Fréttalisti