Eldri fréttir FSR (Síða 23)
Þrjár deildir LRH flytja að Vínlandsleið 2-4
Tæknideild, tölvurannsókna- og rafeindadeild og vörsludeild lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, LRH, hefur flutt í nýtt húsnæði að Vínlandsleið 2-4 í Reykjavík. Þessar deildir þjónusta öll embætti landsins.
Lesa meiraÚrslit í hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið í Haukadal
Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðisins í Haukadal liggja nú fyrir. Alls bárust 14 tillögur og var dómnefnd samhljóma þegar koma að því að velja vinningstillöguna.
Lesa meiraHugmyndasamkeppni um Geysissvæðis í Haukadal
Dómnefnd hefur nú lokið störfum varðandi hugmyndasamkeppni um Geysissvæðið í Haukadal.
Lesa meiraÍslandsmót iðn- og verkgreina
Helgina 6. - 8. mars verður Íslandsmót iðn- og verkgreina haldið í Kórnum í Kópavogi.
Lesa meiraSteinsteypudagurinn 2014
Steinsteypufélag Íslands heldur steinsteypudaginn 2014 föstudaginn 21. febrúar á Grand Hótel. Boðið verður upp á þétta dagskrá með öflugum fyrirlesurum og tekið á mörgum mikilvægum málum sem herja á byggingariðnaðinn í dag.
Lesa meiraÚtboðsþing Samtaka iðnaðarins haldið 14. febrúar
Útboðsþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 14. febrúar kl. 13:00-16:30. Á þinginu verður gefið yfirlit yfir helstu útboð opinberra aðila á verklegum framkvæmdum.
Lesa meira