Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

24. október 2023 : Framkvæmdir við hjúkrunarheimili á Húsavík boðnar út

Eftir áralanga bið hyllir undir að glæsilegt 60 rýma hjúkrunarheimili rísi á Húsavík.

Lesa meira

20. október 2023 : Fullt hús á fundi um kerfisbundinn frágang

FSRE hélt í dag fund um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs

Lesa meira

11. október 2023 : Kynningarfundur FSRE um kerfisbundinn frágang

Hótel Nordica

Föstudaginn 20. október kl 10:00 – 11:30
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) boðar til kynningarfundar um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs. Verktakar, hönnuðir og framkvæmdaaðilar hins opinbera eru sérstaklega boðin velkomin á fundinn.

Lesa meira

28. september 2023 : FSRE hlýtur Grænu skófluna fyrir hjúkrunarheimilið Móberg

Umhverfisverðlaunin Græna skóflan voru afhent í annað sinn á Degi grænnar byggðar í Grósku í gær. FSRE og samstarfsaðilar hlutu verðlaunin fyrir bygginguna Móberg, hjúkrunarheimili í Árborg.

Lesa meira

12. september 2023 : Húsnæði fyrir heilsugæslu og geðheilsuteymi tryggt í Reykjanesbæ

Mikil fjölgun íbúa á Suðurnesjum hefur kallað á aukna uppbyggingu í heilbrigðisþjónustu. Merkir áfangar náðust í sumar og áfram verður byggð upp aðstaða.

Lesa meira

11. ágúst 2023 : Skatturinn og Fjársýslan flutt í Katrínartún

Katrínartún 6 iðar nú af lífi. 450 starfsmenn hafa komið sér fyrir í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi í glænýju húsi.

Lesa meira

7. júlí 2023 : Sumarlokun

Skrifstofa FSRE verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 24. júlí.

Lesa meira

3. júlí 2023 : Umtalsverðar umbætur á ferðamannastöðum í sumar

FSRE hefur umsjón með ýmsum tegundum aðstöðu í eigu ríkisins. Meðal verkefna FSRE eru umbætur á aðstöðu fjölsóttra ferðamannastaða í eigu ríkisins.  

Lesa meira

8. júní 2023 : Vilt þú byggja heilsugæslu í Innri-Njarðvík?

FSRE auglýsir nú eftir þátttakendum í forvali fyrir lokað útboð vegna byggingar heilsugæslustöðvar í Innri-Njarðvík.

Lesa meira

31. maí 2023 : Húsnæði vantar fyrir píparanema og gömul skjöl

Nemar í pípulögnum við Borgarholtsskóla og starfsfólk Þjóðskjalasafns bíða spennt eftir niðurstöðum úr markaðskönnunum sem nú standa yfir. Leitað er húsnæði til að hýsa þessa ólíku starfsemi.

Lesa meira

17. maí 2023 : Framkvæmt við Dynjanda í sumar

Aðstaða ferðafólks og landvarða við Dynjanda batnar enn í sumar, þegar göngustígur verður lengdur upp að fossinum og þremur nýjum útsýnispöllum komið fyrir.

Lesa meira
Síða 2 af 8

Fréttalisti