Fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

26. mars 2024 : Framkvæmdir að hefjast við Geysi

Framkvæmdir við aðstöðu ferðafólks við Geysi eru að hefjast. Munu þær standa í vor og sumar.

Lesa meira

8. mars 2024 : Ný heilsugæsla vígð á Akureyri

Heilbrigðisráðherra vígði á mánudaginn nýja heilsugæslu á Akureyri. Stöðin er fyrsta sérhannaða heilsugæslan í bænum. 

Lesa meira

19. janúar 2024 : Íbúðir og sérbýli vantar á Leigutorg fyrir Grindavík

Leigutorg fyrir Grindavík var opnað 8. desember síðastliðinn. Alls hafa 356 eignir verið skráðar á torgið, 151 leigð til Grindvíkinga og nú eru 190 eignir í boði. Þó vantar fleiri eignir.

Lesa meira

8. desember 2023 : Leigutorg fyrir Grindavík opnað

Um 150 fasteignir verða í boði fyrst í stað

Lesa meira

1. desember 2023 : Átt þú fasteign fyrir íbúa Grindavíkur?

Leitað er að íbúðum til leigu í að minnsta kosti þrjá mánuði.

Lesa meira

2. nóvember 2023 : Átján rýma hjúkrunarheimili í Stykkishólmi vígt

Heilbrigðisráðherra vígði í dag nýtt hjúkrunarheimili á gömlum merg í Stykkishólmi. Nafnið felur í sér vitnisburð um liðna tíð.

Lesa meira

24. október 2023 : Framkvæmdir við hjúkrunarheimili á Húsavík boðnar út

Eftir áralanga bið hyllir undir að glæsilegt 60 rýma hjúkrunarheimili rísi á Húsavík.

Lesa meira

20. október 2023 : Fullt hús á fundi um kerfisbundinn frágang

FSRE hélt í dag fund um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs

Lesa meira

11. október 2023 : Kynningarfundur FSRE um kerfisbundinn frágang

Hótel Nordica

Föstudaginn 20. október kl 10:00 – 11:30
Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) boðar til kynningarfundar um aðferðarfræði kerfisbundins frágangs. Verktakar, hönnuðir og framkvæmdaaðilar hins opinbera eru sérstaklega boðin velkomin á fundinn.

Lesa meira

28. september 2023 : FSRE hlýtur Grænu skófluna fyrir hjúkrunarheimilið Móberg

Umhverfisverðlaunin Græna skóflan voru afhent í annað sinn á Degi grænnar byggðar í Grósku í gær. FSRE og samstarfsaðilar hlutu verðlaunin fyrir bygginguna Móberg, hjúkrunarheimili í Árborg.

Lesa meira

12. september 2023 : Húsnæði fyrir heilsugæslu og geðheilsuteymi tryggt í Reykjanesbæ

Mikil fjölgun íbúa á Suðurnesjum hefur kallað á aukna uppbyggingu í heilbrigðisþjónustu. Merkir áfangar náðust í sumar og áfram verður byggð upp aðstaða.

Lesa meira
Síða 2 af 9

Fréttalisti