Fréttir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

11. ágúst 2023 : Skatturinn og Fjársýslan flutt í Katrínartún

Katrínartún 6 iðar nú af lífi. 450 starfsmenn hafa komið sér fyrir í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi í glænýju húsi.

Lesa meira

7. júlí 2023 : Sumarlokun

Skrifstofa FSRE verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 24. júlí.

Lesa meira

3. júlí 2023 : Umtalsverðar umbætur á ferðamannastöðum í sumar

FSRE hefur umsjón með ýmsum tegundum aðstöðu í eigu ríkisins. Meðal verkefna FSRE eru umbætur á aðstöðu fjölsóttra ferðamannastaða í eigu ríkisins.  

Lesa meira

8. júní 2023 : Vilt þú byggja heilsugæslu í Innri-Njarðvík?

FSRE auglýsir nú eftir þátttakendum í forvali fyrir lokað útboð vegna byggingar heilsugæslustöðvar í Innri-Njarðvík.

Lesa meira

31. maí 2023 : Húsnæði vantar fyrir píparanema og gömul skjöl

Nemar í pípulögnum við Borgarholtsskóla og starfsfólk Þjóðskjalasafns bíða spennt eftir niðurstöðum úr markaðskönnunum sem nú standa yfir. Leitað er húsnæði til að hýsa þessa ólíku starfsemi.

Lesa meira

17. maí 2023 : Framkvæmt við Dynjanda í sumar

Aðstaða ferðafólks og landvarða við Dynjanda batnar enn í sumar, þegar göngustígur verður lengdur upp að fossinum og þremur nýjum útsýnispöllum komið fyrir.

Lesa meira

26. apríl 2023 : Kynningarfundur fyrir forval alútboðs verknámsaðstöðu FB

Hótel Hilton, Suðurlandsbraut 2. maí kl. 13. 

Lesa meira

23. apríl 2023 : Edda rís - myndbönd um byggingu húss íslenskunnar

FSRE hefur í samstarfi við HHÍ og ÍSTAK skrásett byggingarsögu Eddu, húss íslenskunnar með ýmsum hætti. Meðal annars voru framleidd fimm myndbönd um framkvæmdirnar. Það fimmta og síðasta er frumsýnt hér.

Lesa meira

19. apríl 2023 : Nýjar BIM kröfur FSRE kynntar

FSRE Hefur nú gefið út nýjar Kröfur til upplýsingamiðlunar (EIR) sem taka á öllum upplýsingum og ferlum þeim tengdum á hönnunartíma. Kröfurnar verða kynntar og útskýrðar á morgunfundi þriðjudaginn 25. apríl 

Lesa meira

19. apríl 2023 : Hús íslenskunnar vígt í dag

Hús íslenskunnar verður vígt við hátíðlega athöfn síðasta vetrardag. Við sama tilefni verður húsinu gefið nafn sem er afrakstur nafnasamkeppni meðal almennings. Alls bárust 1500 tillögur frá 3500 manns. Endanlegur kostnaður við bygginguna er á pari við áætlanir. 

Lesa meira

29. mars 2023 : Byggt að nýju yfir rústir Stangar í Þjórsárdal

Útboð framkvæmda við bæjarrústir Stangar í Þjórsárdal auglýstar. 

Lesa meira
Síða 3 af 9

Fréttalisti