Eldri fréttir FSR (Síða 13)

27. apríl 2018 : Græn sveifla einkenndi fyrsta Vistbyggðardaginn

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, hélt erindi um grænar áherslur FSR í nútíð og framtíð á vel heppnuðum Vistbyggðardegi í gær.  Lesa meira

26. apríl 2018 : Styttist í útboð Húss íslenskra fræða

Stefnt er að útboði verklegrar framkvæmdar Húss íslenskra fræða í sumar og að framkvæmdir hefjist í haust. Verklok eru áætluð árið 2021. Byggingin mun rísa við Arngrímsgötu 5.

Lesa meira

17. apríl 2018 : Málþing um grænni byggð

Stórglæsileg dagskrá er komin fyrir Vistbyggðardaginn / Málþing um grænni byggð fimmtudaginn 26. apríl nk. í Veröld - húsi Vigdísar. Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, verður með erindi ásamt öðrum innlendum og erlendum fagaðilum.

Lesa meira

9. apríl 2018 : Samkeppnir um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. forsætisráðuneytisins, býður til tveggja opinna samkeppna. Annars vegar er um að ræða framkvæmdasamkeppni um 1.200 m² viðbyggingu við gamla Stjórnarráðshúsið. Hins vegar er um að ræða hugmyndasamkeppni um skipulag svokallaðs Stjórnarráðsreits sem markast af Ingólfsstræti, Skúlagötu, Klapparstíg og Lindargötu.

Lesa meira

5. apríl 2018 : Uppsetning sýningar að hefjast á Hakinu á Þingvöllum

Í stækkaðri gestastofu er að verða til glæsileg sýning.

Lesa meira

28. mars 2018 : Gleðilega páska

Lokað verður hjá FSR yfir páskana, 29. mars til 2. apríl nk.

20. mars 2018 : Óskað er eftir verðtilboðum í leigu og uppsetningu á sviðspöllum

Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd skrifstofu Alþingis, óskar eftir verðtilboðum frá þjónustuaðilum í leigu og uppsetningu sviðspalla á Þingvöllum í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands. 

Lesa meira

19. mars 2018 : Vilt þú taka þátt í framþróun byggðs umhverfis?

Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) óskar eftir að ráða tvo metnaðarfulla einstaklinga sem eru tilbúnir til að takast á við krefjandi og skapandi verkefni á jákvæðan og faglegan hátt.

Lesa meira

16. mars 2018 : Fyrsta skóflustungan að nýju húsnæði Hafrannsóknastofnunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Gunnarsson þingmaður tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri byggingu fyrir Hafrannsóknastofnun að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði í gær.

Lesa meira

13. mars 2018 : Starfsmenn Sjúkratrygginga Íslands í verkefnamiðuðu vinnuumhverfi

Starfsmenn stofnunarinnar eru í teymisrýmum, það er hafa ekki fasta starfsstöð og skilja hverju sinni við hana eins og þeir komu að henni. 

Lesa meira

7. mars 2018 : Verk og vit 2018

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í fjórða sinn dagana 8.–11. mars 2018 í Laugardalshöll. 

Lesa meira
Síða 13 af 24

Fréttalisti