Eldri fréttir FSR (Síða 14)

27. febrúar 2018 : Steinsteypudagurinn 2018

Hinn árlegi Steinsteypudagur á vegum Steinsteypufélags Íslands verður haldinn föstudaginn 9. mars 2018 á Grand Hótel kl. 12.30-17.00.

Lesa meira

21. febrúar 2018 : Fasteignir í ríkiseigu

Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2018 á vef FSR.

Lesa meira

13. febrúar 2018 : Hvernig byggjum við meira? Afkastageta íslensks byggingariðnaðar

Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12.00 í Borgartúni 21.

Lesa meira

9. febrúar 2018 : Leigusamningur um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun undirritaður

Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Rúnar Halldórsson, hjá eignarhaldsfélaginu Fornubúðum ehf., undirrituðu í gær leigusamning um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun.

Lesa meira

6. febrúar 2018 : Leigusamningur um húsnæði fyrir dómstólasýsluna undirritaður

Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar, og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf., undirrituðu leigusamning um húsnæði fyrir dómstólasýsluna að Suðurlandsbraut 14 í Reykjavík í dag.

Lesa meira

29. janúar 2018 : Útboðsþing Samtaka iðnaðarins var vel sótt

Fulltrúar 10 opinberra aðila kynntu fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árlegu útboðsþingi Samtaka iðnaðarins. 

Lesa meira

22. janúar 2018 : Skráning á útboðsþing Samtaka iðnaðarins, föstudaginn 26. janúar 2018, er í fullum gangi

Á útboðsþinginu verða fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, nýskipaður forstjóri FSR, er ein af þeim sem verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins. 

Lesa meira

16. janúar 2018 : Guðrún Ingvarsdóttir skipuð í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins. 

Lesa meira

5. janúar 2018 : Framkvæmdir nýhafnar á Arnarhvoli

Framkvæmdir við þriðja áfanga í endurbótum innanhúss á Arnarhvoli eru nýhafnar.

Lesa meira

21. desember 2017 : Jóla- og áramótakveðja FSR

Starfsfólk FSR óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Lesa meira

15. desember 2017 : Útlendingastofnun flytur á Dalveg 18

Útlendingastofnun er að flytja starfsemi sína úr Skógarhlíð 6 yfir á Dalveg 18 í Kópavogi. Staðið hafa yfir breytingar á húsnæðinu sem framkvæmdar voru undir eftirliti Framkvæmdasýslu ríkisins. 

Lesa meira

7. desember 2017 : Rýnifundur - Hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg

Miðvikudaginn 13. desember kl. 17.00 munu dómnefndarfulltrúar fara yfir þær 17 tillögur sem bárust í samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg í A-sal Listaháskóla Íslands í Þverholti. Arkitektafélag Íslands stendur fyrir fundinum. 

Lesa meira
Síða 14 af 24

Fréttalisti