Eldri fréttir FSR (Síða 14)
Steinsteypudagurinn 2018
Hinn árlegi Steinsteypudagur á vegum Steinsteypufélags Íslands verður haldinn föstudaginn 9. mars 2018 á Grand Hótel kl. 12.30-17.00.
Lesa meiraFasteignir í ríkiseigu
Helstu niðurstöðutölur úr eignaskrá ríkisins 2018 á vef FSR.
Lesa meiraHvernig byggjum við meira? Afkastageta íslensks byggingariðnaðar
Íbúðalánasjóður og Íslenski byggingavettvangurinn standa fyrir opnum fundi um afkastagetu og framleiðni í íslenskum byggingariðnaði fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12.00 í Borgartúni 21.
Lesa meiraLeigusamningur um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun undirritaður
Sigurður Guðjónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Jón Rúnar Halldórsson, hjá eignarhaldsfélaginu Fornubúðum ehf., undirrituðu í gær leigusamning um nýtt húsnæði fyrir Hafrannsóknastofnun.
Lesa meiraLeigusamningur um húsnæði fyrir dómstólasýsluna undirritaður
Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar, og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf., undirrituðu leigusamning um húsnæði fyrir dómstólasýsluna að Suðurlandsbraut 14 í Reykjavík í dag.
Lesa meiraÚtboðsþing Samtaka iðnaðarins var vel sótt
Fulltrúar 10 opinberra aðila kynntu fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árlegu útboðsþingi Samtaka iðnaðarins.
Lesa meiraSkráning á útboðsþing Samtaka iðnaðarins, föstudaginn 26. janúar 2018, er í fullum gangi
Á útboðsþinginu verða fyrirhugaðar framkvæmdir helstu opinberra framkvæmdaaðila kynntar. Guðrún Ingvarsdóttir, nýskipaður forstjóri FSR, er ein af þeim sem verður með kynningu á verkframkvæmdum ríkisins.
Lesa meiraGuðrún Ingvarsdóttir skipuð í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tekið ákvörðun um að skipa Guðrúnu Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins.
Lesa meiraFramkvæmdir nýhafnar á Arnarhvoli
Framkvæmdir við þriðja áfanga í endurbótum innanhúss á Arnarhvoli eru nýhafnar.
Lesa meiraJóla- og áramótakveðja FSR
Útlendingastofnun flytur á Dalveg 18
Útlendingastofnun er að flytja starfsemi sína úr Skógarhlíð 6 yfir á Dalveg 18 í Kópavogi. Staðið hafa yfir breytingar á húsnæðinu sem framkvæmdar voru undir eftirliti Framkvæmdasýslu ríkisins.
Lesa meiraRýnifundur - Hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg
Miðvikudaginn 13. desember kl. 17.00 munu dómnefndarfulltrúar fara yfir þær 17 tillögur sem bárust í samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg í A-sal Listaháskóla Íslands í Þverholti. Arkitektafélag Íslands stendur fyrir fundinum.
Lesa meira