Eldri fréttir FSR (Síða 15)
Hafsteinn S. Hafsteinsson settur forstjóri FSR tímabundið
Hinn 1. desember síðastliðinn lét Halldóra Vífilsdóttir af störfum sem forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins. Sama dag var Hafsteinn S. Hafsteinsson lögfræðingur settur forstjóri.
Lesa meiraSnjóflóðavarnir á þéttbýlisstöðum
Unnið er að því að verja þéttbýlisstaði þar sem er snjóflóðahætta.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um starf forstjóra Framkvæmdasýslu ríkisins er liðinn
Alls bárust 27 umsóknir og er úrvinnsla hafin.
Lesa meiraFangelsið á Hólmsheiði komið með umhverfisvottun
Byggingin var að fá vottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisvottunarkerfinu BREEAM
Lesa meiraÁsýndir af gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs, Kirkjubæjarklaustri
Byggingin er hönnuð þannig að hún falli vel að og inn í landið.
Lesa meiraLaust er til umsóknar embætti forstjóra FSR
Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2017
Lesa meiraVinnueftirlitið flutt í nútímalegt og opið skrifstofuhúsnæði
Vinnueftirlitið flutti í nýtt leiguhúsnæði að Dvergshöfða 2 í maí síðastliðnum. Stofnunin var áður til húsa við Bíldshöfða 16 þar sem starfsmenn voru í hefðbundnu skrifstofufyrirkomulagi.
Lesa meiraVinna í snarbröttum hlíðum
Fjallað var um snjóflóðavarnir í hlíðum fjallsins Kubba, ofan Holtahverfis á Ísafirði, í þættinum Landinn á RÚV í október.
Lesa meiraNiðurstöður samkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg
Niðurstöður voru kynntar og verðlaun afhent í dag, þriðjudaginn 24. október 2017
Lesa meiraNiðurstöður dómnefndar kynntar á morgun vegna hönnunarsamkeppni um hjúkrunarheimili í Sveitarfélaginu Árborg
Hvar: Fjölbrautaskóla Suðurlands, Tryggvagötu 25, Selfossi
Hvenær: Þriðjudaginn 24. október 2017 kl. 15:00
Lesa meiraVígsla nýs húsnæðis hjá Vinnueftirlitinu í dag
Vinnueftirlitið er flutt í nýtt húsnæði að Dvergshöfða 2
Lesa meiraArnarhvoll - austurhluti - endurbætur innanhúss
Í dag var opnun tilboða vegna endurbóta og innanhússbreytinga í austurhluta Arnarhvols.
Lesa meira