Fréttir (Síða 4)

Fyrirsagnalisti

24. janúar 2023 : FSRE áformar að bjóða út verkefni fyrir 35 milljarða í ár

Útboðsþing SI fór fram 23. janúar sl. Á þinginu kynnti forstjóri FSRE áform stofnunarinnar um útboð á árinu. 

Lesa meira

16. janúar 2023 : Leitað að 8000 fermetrum fyrir hjúkrunarþjónustu aldraðra

Stefnt að opnun þjónustunnar í lok þessa árs.

Lesa meira

10. janúar 2023 : Ný vefsjá FSRE opnuð

Jarðir og fasteignir ríkisins á einu korti. 

Lesa meira

20. desember 2022 : Lokað á Þorláksmessu

Skrifstofa FSRE verður lokuð næstkomandi föstudag 23.des

Lesa meira

30. nóvember 2022 : Forval um hönnun 26.000 m2 húsnæði fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila hafið

Fimm teymi verða valin til þátttöku.

Lesa meira

18. nóvember 2022 : Skrifstofuhúsnæðis leitað á Selfossi

Skrifstofur HSU víkja fyrir annarri starfsemi sjúkrahússins. Miklar framkvæmdir á sjúkrahúsinu verða á komandi misserum.

Lesa meira

15. nóvember 2022 : FSRE á nýjum stað

Fyrsta deigla ríkisstofnana komin í notkun

Lesa meira

4. nóvember 2022 : Kynningarfundur á alútboði hjúkrunarheimilis í Hveragerði

FSRE boðar til kynningarfundar um lokað alútboð byggingar 22 rýma hjúkrunarheimilis í Hveragerðisbæ. 

Lesa meira

2. nóvember 2022 : VA arkitektar hanna stækkun og endurbætur Litla-Hrauns

Niðurstaða er fengin í samkeppni um hönnun endurbóta og stækkunar aðstöðu fangelsisins Litla-Hrauns á Eyrarbakka. 

Lesa meira

27. október 2022 : Styttist í að hús íslenskra ríkisfjármála verði afhent

Verulega er farið að styttast í afhendingu skrifstofubyggingarinnar í Katrínartúni 6, við Höfðatorg. Þar verða Skatturinn og Fjársýsla ríkisins til húsa næstu 30 árin, hið minnsta.

Lesa meira
Síða 4 af 8

Fréttalisti