Eldri fréttir FSR
FSR stígur græn skref og hjólar inn í kolefnishlutlausa framtíð
Markviss vinna FSR að grænu skrefunum skilar sér í hjólavottun og staðfestingu Umhverfisstofunar á að græn skref hafi verið stigin.
Lesa meiraSamningur um húsnæði fyrir Skattinn og Fjársýsluna undirritaður hjá FSR
Samningur um leigu á 11.705 fermetra skrifstofuhúsnæði í Katrínartúni 6 var undirritaður hjá FSR miðvikudaginn 9. júní sl. Aðilar samningsins eru Ríkiseignir fyrir hönd fjármálaráðuneytis og Íþaka fasteignir.
Lesa meiraÞjóðskjalasafn fær aukið geymslupláss
Þjóðskjalasafn fær í ágúst til afnota 1.370 fermetra geymsluhúsnæði þar sem prentsmiðjan Oddi var áður til húsa. Til stendur að bæta úr brýnni húsnæðisþörf safnsins á næstu árum.
Lesa meiraFjórir nýsköpunarvísar FSR kynntir í nýsköpunarviku
Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri FSR kynnti fjóra nýsköpunarvísa stofnunarinnar á ráðstefnu HMS, Byggingarvettvangsins, SI og Verkís í Nýsköpunarviku.
Lesa meiraAuga Ólafar Nordal vígt í MH
Listaverk Ólafar Nordal, "Brunnur"var vígt við fallega athöfn í Menntaskólanum við Hamrahlíð í síðustu viku.
Lesa meiraForseti og menntamálaráðherra lögðu hornstein að Húsi íslenskunnar
Hornsteinn var lagður að Húsi íslenskunnar í dag, síðasta vetrardag.
Lesa meiraBygging gestastofu á Klaustri boðin út
Bygging 765 fermetra gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs hefur verið boðin út í samstarfi FSR og Ríkiskaupa.
Lesa meiraUppsteypu Húss íslenskunnar er lokið
Framkvæmdir við Hús íslenskunnar fóru af stað 30. ágúst 2019, er menntamálaráðherra undirritaði verksamning við ÍSTAK um byggingu hússins.
Framkvæmdir hafa gengið vel og eru á undan áætlun. Uppsteypu hússins lauk fyrir skömmu og er lokun hússins á lokametrunum. Framundan er lagnavinna og bygging innviða hússins.
Lesa meiraFSR sigraði Lífshlaupið
Lífshlaupinu 2021 lauk um hádegi 25. febrúar. Niðurstaðan í keppni fyrirtækja með starfsfólk á bilinu 30-69 varð sú að FSR sigraði.
Lesa meira42 starfa þar sem 18 störfuðu áður
Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR fjallaði meðal annars um verkefnamiðað vinnuumhverfi og fjarvinnu á nýsköpunardegi hins opinbera, sem haldinn var í vikunni. Í erindi hennar kom meðal annars fram að starfsfólk FSR hafi gert róttækar breytingar á vinnuumhverfi sínu undanfarið, enda starfsfólki fjölgað úr 18 í 42 á þremur árum.
Lesa meiraNý stefna og viðmið um skrifstofuhúsnæði komin út
Fjármála- og efnahagsráðuneytið (FJR) hefur gefið út stefnuskjal með áherslum og viðmið fyrir húsnæðismál stofnana. Meðal meginmarkmiða stefnunnar er hagkvæm og markviss húsnæðisnýting og fjölbreytt og sveigjanlegt vinnuumhverfi sem styðji við teymisvinnu og samstarf.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða