Eldri fréttir FSR (Síða 2)

19. janúar 2021 : Hvernig eru skrifstofur að breytast?

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR heldur erindi á nýsköpunardegi hins opinbera 21. janúar næstkomandi. Erindi hennar fjallar um hvernig Covid 19 flýtir þeirri þróun skrifstofuhúsnæðis sem var hafin þegar faraldurinn skall á. Hægt er að skrá sig til leiks hér

Lesa meira

14. desember 2020 : Uppsteypa skrifstofubyggingar Alþingis hafin

Uppsteypa nýrrar skrifstofubyggingar Alþingis hófst fyrir helgi. Steingrímur J. Sigfússon sýndi fagmannlega takta er 80 rúmmetrar steypu runnu í grunn nýju byggingarinnar.

Lesa meira

26. nóvember 2020 : Ný viðmið um skipulag stærri heilsugæslustöðva gefin út

Framkvæmdasýslunni var falið að gefa út viðmið um stærð og skipulag heilsugæslustöðva. Ritið kom út í dag.

Lesa meira

20. nóvember 2020 : Framkvæmdasýslan auglýsir eftir starfsfólki

Framkvæmdasýslan auglýsir um helgina fjögur störf laus til umsóknar

Lesa meira

18. nóvember 2020 : Samningur um byggingu skrifstofuhúss Alþingis undirritaður

Alþingi og ÞG verktakar undirrituðu í dag samning um byggingu skrifstofubyggingar Alþingis.

Lesa meira

5. nóvember 2020 : Framkvæmdir við svefnskála á Keflavíkurflugvelli hefjast í desember

Landhelgisgæslan og Alverk undirrituðu í vikunni samning um byggingu 50 rýma svefnskála á öryggissvæði Keflavíkurflugvallar. Samningurinn var gerður í kjölfar alútboðs sem FSR auglýsti í maí síðastliðnum. Samningsupphæðin er 473 milljónir króna með virðisaukaskatti.

Lesa meira

19. október 2020 : Framkvæmdir í Neskaupstað ganga vel

Framkvæmdir við gerð snjóflóðavarna fyrir Neskaupstað byggingu varnargarðs og keila ofan byggðar í Neskaupstað eru nú í fullum gangi. Verkið var boðið út í apríl 2019, en verklok eru áætluð í desember 21.

Lesa meira

5. október 2020 : Afgreiðsla FSR lokar vegna COVID-19

Afgreiðsla Framkvæmdasýslunnar verður lokuð um óákveðinn tíma vegna sóttvarnarráðstafana sem tengjast COVID-19 faraldrinum.

Lesa meira

3. september 2020 : Tilboð í byggingu fyrir Alþingi opnuð

Tilboð í uppsteypu og fullnaðarfrágang skrifstofubyggingar Alþingis voru opnuð í dag. Fjögur tilboð bárust, en útboð var gert á EES svæðinu. 

Lesa meira

28. júní 2020 : Viðbragðsaðilar undir eitt þak

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur undanfarið ár starfað með fjármála- og dómsmálaráðuneyti að hugmyndum um sameiginlegt húsnæði fyrir alla helstu viðbragðsaðila landsins.

Lesa meira
Síða 2 af 24

Fréttalisti