Úrslit í samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4
Ríkiseignir boðuðu til lokaðrar samkeppni um listskreytingu fyrir Skúlagötu 4 síðastliðið haust þar sem yfir stóðu verklegar framkvæmdir við endurbætur á húsnæðinu.
Lesa meiraFyrsta skóflustunga tekin að nýju verknámshúsi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti
Fyrsta skóflustunga að nýju verknámshúsi við Fjölbrautaskólann í Breiðholti (FB) var tekin þriðjudaginn 26. nóvember og markar hún upphaf framkvæmda við stækkun skólans.
Lesa meiraGEYSIR Í HAUKADAL - UPPBYGGING INNVIÐA
Í síðustu viku fór fram lokaúttekt á 1. verkáfanga uppbyggingar innviða innan girðingar við Geysi í Haukadal. Verkið var boðið út sumarið 2023 og verkframkvæmdir hófust október sama ár.
Lesa meiraFSRE hlýtur viðurkenningu Jafnægisvogar FKA 2024
FSRE hefur hlotið viðurkenningu Jafnvægisvogar FKA nú í fjórða sinn. Jafnvægisvogin veitti að þessu sinni viðurkenningar til 93 fyrirtækja, 15 sveitarfélaga og 22 opinberra aðila úr hópi þeirra 247 þátttakenda sem hafa undirritað viljayfirlýsingu.
Lesa meiraNýtt líf á Laugavegi 166
FSRE býður stofnunum ríkisins upp á fasteignaþjónustu með sjálfbærni og hagkvæmni að leiðarljósi. Persónuvernd, Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra og Samskiptamiðstöð heyrnarlausra flytja inn í nýtt húsnæði við Laugaveg 166.
Lesa meiraÞjóðveldisbærinn Stöng í Þjórársdal vígður eftir umfangsmiklar endurbætur.
Endurgerð yfirbyggingar við Stöng í Þjórsárdal lokið
Fasteignasala á eignum í eigu ríkissjóðs færð til FSRE
FSRE annast það hlutverk að bjóða fasteignir, jarðir og aðrar eignir í eigu ríkissjóðs til sölu
Lesa meiraÁrsskýrsla FSRE 2023 komin út
Ársskýrsla FSRE fyrir árið 2023 er komin út. Í skýrslunni er farið vandlega yfir það helsta sem gerðist á vettvangi stofnunarinnar á árinu.
Lesa meiraLeiguhúsnæðis fyrir þrjár heilsugæslur og HTÍ leitað
FSRE auglýsir nú eftir sérhæfðu húsnæði fyrir 15 þúsund manna heilsugæslur í miðborg Reykjavíkur, miðbæ Garðabæjar og miðbæ Hafnarfjarðar. Einnig er leitað húsnæðis fyrir Heyrnar og talmeinastöð Íslands.
Lesa meiraLeitað að samstarfsaðila til að rannsaka möguleika á malarnámi
FSRE leitar að aðila sem rannsaka vill möguleika á efnisvinnslu á ríkisjörðinni Eskey, í landi Hornafjarðar.
Lesa meiraSvifferja upp á Esju?
Leitað er að aðilum sem byggja vilja svifferju upp á Esjuna.
Lesa meiraFSRE skilar fyrstu lífsferilsgreiningunni í gagnagátt HMS
Lífsferilsgreiningar (e. Life Cycle Assessment) fyrir ný mannvirki verða að kröfu í byggingareglugerð frá 1. september 2025. Aðlögunartímabil fyrir innleiðinguna er þegar hafið.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða