Eldri fréttir FSR (Síða 10)
Framkvæmdir á lóð Landspítalans komnar á skrið
Uppúrtekt vegna nýrrar götu neðan Læknagarðs er vel á veg komin og vinna við fráveitulagnir hafin. Ný bílastæði fyrir starfsfólk Landspítala hafa verið tekið í notkun norðan við BSÍ.
Lesa meiraÁfangi í framkvæmdunum á Arnarhvoli
Í vikunni fór fram öryggisúttekt á fyrsta hluta, það er 1. hæð og kjallara, í þriðja áfanga innanhússbreytinga á Arnarhvoli.
Lesa meiraHringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir
Framkvæmdir við bílastæði, lokun Vatnsmýrarvegar, lagnavinna og ný tenging fyrir strætó
Lesa meiraVistæni bygginga frá vöggu til grafar
FSR styðst við breska vistvottunarkerfið BREEAM í stærstu verkefnum stofnunarinnar. Vottunarkerfið stuðlar meðal annars að þverfaglegu samtali aðila í byggingariðnaði.
Lesa meiraKeppendur hafa skilað samkeppnistillögum um viðbyggingu við Stjórnarráðshúsið og skipulag á Stjórnarráðsreit
Dómnefndir munu nú fjalla um tillögurnar og verða úrslit kynnt í Safnahúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 3. desember 2018.
Lesa meiraAukum gæði - Byggjum betur
Verið að breyta og byggja við byggingu nr. 179 á Keflavíkurflugvelli
Um er að ræða nýja viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði þar sem starfrækt er mötuneyti, fyrirlestrasalur og tölvuver Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli.
Umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi
Góð mæting var á vinnustofuna „Hvað er umhverfisvæn bygging í íslensku samhengi“ í síðustu viku sem Grænni byggð, Efla, Mannvit, Verkís og VA Arkitektar stóðu fyrir.
Lesa meiraAðkoman stórbætt að náttúruperlunni Dynjandi
Aðkoma fyrir ferðafólk er orðin allt önnur og betri en hún var áður við fossinn Dynjanda á Vestfjörðum.
Lesa meiraFramkvæmdum lokið við 3. áfanga í uppsetningu stoðvirkja í N-Fífladölum í Hafnarfjalli á Siglufirði
Vinna við uppsetningu stoðvirkjanna hófst um miðjan ágúst 2015 og lokaúttekt fór fram 31. ágúst síðastliðinn.
Lesa meiraHringbrautarverkefnið - Gerð bílastæða, grafið fyrir götu og lagnaframkvæmdir
Yfirlit framkvæmda sem eru í gangi eru bílastæðareitur A og B, lagning hitaveitu upp með Vatnsmýrarvegi, lagning kaldavatnslagnar frá Eiríksgötu og inn í aðalbyggingu, vegavinna við neðstu götu sunnan við Læknagarð og bílastæði við geðdeild Landspítala.
Lesa meiraLeigusamningur um húsnæði fyrir Tryggingastofnun ríkisins undirritaður
Þann 27. ágúst síðastliðinn var skrifað undir leigusamning um nýtt húsnæði fyrir Tryggingastofnun ríkisins.
Lesa meira