Eldri fréttir FSR (Síða 9)

23. nóvember 2018 : Hringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir

Framkvæmdir við Barnaspítala og gamla spítalann, bílastæði við Læknagarð, ný bílastæði við Eirberg, landmótun austan Læknagarðs, hita- og vatnsveita austan við BSÍ, uppsetning þvottastöðvar og endurgerð bílastæða við Geðdeild.

Lesa meira

19. nóvember 2018 : Fyrsta gröfustungan að nýbyggingu Byggðastofnunar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, tók fyrstu gröfustungu að nýbyggingu Byggðastofnunar á Sauðárkróki föstudaginn 16. nóvember síðastliðinn.  

Lesa meira

15. nóvember 2018 : Samstarfssamningur Framkvæmdasýslu ríkisins og Ríkiskaupa

Forstjóri Framkvæmdasýslunnar, Guðrún Ingvarsdóttir, og forstjóri Ríkiskaupa, Halldór Sigurðsson, undirrituðu samning um verklag vegna þjónustu við útboð, innkaup, leiguverkefni og önnur verkefni sem stofnanirnar hafa samstarf um fimmtudaginn 14. nóvember 2018.

Lesa meira

13. nóvember 2018 : Hringbrautarverkefnið - Framkvæmdafréttir

Verið er að vinna við lagnaskurð sunnan Barnaspítala. Framkvæmdir standa yfir við gamla spítalann, Læknagarð og sjúklingabílastæði við Eirberg.

Lesa meira

12. nóvember 2018 : Framkvæmdum lokið í fjallinu Kubba á Ísafirði

Verkið fól í sér að setja upp stoðvirki úr stáli (e. snow bridges) til snjóflóðavarna á upptakasvæðum snjóflóða í Bröttuhlíð í Kubba ofan Holtahverfis á Ísafirði. 

Lesa meira

9. nóvember 2018 : Úrgangsstjórnun í vottuðum verkefnum

Úrgangsstjórnun á verkstað er einn af þeim þáttum sem metnir eru í vistvottunarkerfinu BREEAM sem Framkvæmdasýslan styðst við í öllum stærri verkefnum á vegum stofnunarinnar.

Lesa meira

2. nóvember 2018 : Nýr starfsmaður hjá FSR

Framkvæmdasýsla ríkisins hefur fengið til liðs við sig nýjan verkefnastjóra.  Lesa meira

31. október 2018 : Upptökur frá Húsnæðisþingi 2018

Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri FSR, hélt erindi sem nefnist Sjónarhorn framkvæmdaaðila undir liðnum Fasteignamarkaðurinn á árlegu Húsnæðisþingi sem velferðarráðuneytið og Íbúðalánasjóður stóðu fyrir í gær. Upptökur frá þinginu með öllum erindunum eru nú aðgengilegar. 

Lesa meira

26. október 2018 : Vilt þú taka þátt í uppbyggingu íslensks samfélags?

Framkvæmdasýsla ríkisins leitar að öflugum liðsmönnum til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum á sviði opinberra framkvæmda, húsnæðisöflunar og tengdrar stefnumörkunar. Í boði eru fjölbreytt verkefni, sveigjanleiki í starfi og tækifæri til starfsþróunar hjá þekkingarstofnun í vexti.  Lesa meira

25. október 2018 : Skrifað var undir tvo húsaleigusamninga fyrir Landspítala í dag

Um er að ræða Eiríksgötu 5 sem verður breytt í göngudeildarhúsnæði og Skaftahlíð 24 sem verður skrifstofuhúsnæði Landspítala. 

Lesa meira

22. október 2018 : Vistbyggðarráð heitir nú Grænni byggð

Grænni byggð er vettvangur um vistvæna þróun byggðar. FSR var stofnaðili árið 2010.  Lesa meira

15. október 2018 : Fyrsta skóflustungan að nýjum meðferðarkjarna

Fyrsta skóflustungan að stærstu byggingu nýs Landspítala við Hringbraut var tekin um helgina. 

Lesa meira
Síða 9 af 24

Fréttalisti