21. júní 2021 Eldri fréttir FSR : FSR stígur græn skref og hjólar inn í kolefnishlutlausa framtíð

Markviss vinna FSR að grænu skrefunum skilar sér í hjólavottun og staðfestingu Umhverfisstofunar á að græn skref hafi verið stigin.

Lesa meira

11. júní 2021 Eldri fréttir FSR : Samningur um húsnæði fyrir Skattinn og Fjársýsluna undirritaður hjá FSR

Samningur um leigu á 11.705 fermetra skrifstofuhúsnæði í Katrínartúni 6 var undirritaður hjá FSR miðvikudaginn 9. júní sl. Aðilar samningsins eru Ríkiseignir fyrir hönd fjármálaráðuneytis og Íþaka fasteignir. 

Lesa meira

10. júní 2021 Eldri fréttir FSR : Þjóðskjalasafn fær aukið geymslupláss

Þjóðskjalasafn fær í ágúst til afnota 1.370 fermetra geymsluhúsnæði þar sem prentsmiðjan Oddi var áður til húsa. Til stendur að bæta úr brýnni húsnæðisþörf safnsins á næstu árum.

Lesa meira

28. maí 2021 Eldri fréttir FSR : Fjórir nýsköpunarvísar FSR kynntir í nýsköpunarviku

Guðrún Ingvarsdóttir forstjóri FSR kynnti fjóra nýsköpunarvísa stofnunarinnar á ráðstefnu HMS, Byggingarvettvangsins, SI og Verkís í Nýsköpunarviku. 

Lesa meira

18. maí 2021 Eldri fréttir Ríkiseigna : Ríkiseignir óska eftir sumarstarfsmönnum

Við leitum að tveirmur sumarstarfsmönnum. Einum sem er í námi sem tengist umhverfisstjórnun og öðrum sumarstarfsmanni á skrifstofu rekstrar- og fjármála. 

Lesa meira

12. maí 2021 Eldri fréttir Ríkiseigna : Ræktunarspildur til leigu á ríkisjörðinni Brúar í Þingeyjarsveit

Ríkiseignir auglýsa eftir umsóknum um leigu á þremur ræktunarspildum á ríkisjörðinni Brúar, landnúmer 153843, í Þingeyjarsveit.

Lesa meira

10. maí 2021 Eldri fréttir FSR : Auga Ólafar Nordal vígt í MH

Listaverk Ólafar Nordal, "Brunnur"var vígt við fallega athöfn í Menntaskólanum við Hamrahlíð í síðustu viku.

Lesa meira

10. maí 2021 Eldri fréttir Ríkiseigna : Sviðsstjóri byggingasviðs

Ríkiseignir óska eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra byggingasviðs. Á sviðinu starfa tólf starfsmenn en hlutverk þess er að meta ástand fasteigna með tilliti til viðhaldsþarfa, nauðsynlegra endurbóta og aðlögun að breyttri starfsemi. Sviðsstjóri ber ábyrgð á stjórnun og daglegum rekstri sviðsins ásamt framþróun verkefna. Sviðsstjóri heyrir undir framkvæmdastjóra og er hluti af stjórnendateymi stofnunarinnar

Lesa meira

28. apríl 2021 Eldri fréttir Ríkiseigna : Jörðin Efri-Hraunbær í Álftaveri til sölu

Tilboð óskast í jörðina Efri-Hraunbæ í Álftaveri, 881 Kirkjubæjarklaustur.
Um er að ræða ríkisjörðina Efri-Hraunbæ. Jörðin er staðsett í Álftaveri, austan við Mýrdalssand í Skaftárhreppi. Jörðin er vel staðsett stutt frá þjóðvegi 1 og þaðan er falleg fjallasýn og útsýni. Land jarðarinnar er 239 ha. 

Aðili frá Ríkiseignum verður á staðnum til að sýna eignina og veita upplýsingar föstudaginn 7. maí n.k. á milli kl. 12 - 16. Tilboð í eignina verða opnuð fimmtudaginn 20. maí, 2021, kl. 13:00.

Nánari upplýsingar hér

Lesa meira

21. apríl 2021 Eldri fréttir FSR : Forseti og menntamálaráðherra lögðu hornstein að Húsi íslenskunnar

Hornsteinn var lagður að Húsi íslenskunnar í dag, síðasta vetrardag. 

Lesa meira

22. mars 2021 Eldri fréttir FSR : Bygging gestastofu á Klaustri boðin út

Bygging 765 fermetra gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs hefur verið boðin út í samstarfi FSR og Ríkiskaupa.

Lesa meira
Síða 1 af 26

Fréttalisti